Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Pepe stendur sig ekki nógu vel á æfingum og fær ekki að spila

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe er ekki að standa sig nógu vel á æfingum Arsenal og fær því ekki að spila með liðinu.

Þetta segir Freddie Ljungberg, tímabundinn stjóri Arsenal, en Pepe spilaði ekki í 2-2 jafntefli við Norwich í dag.

Vængmaðurinn kostaði 72 milljónir punda í sumar en hefur ekki staðist væntingar í London.

,,Pepe er mjög góður leikmaður en ég dæmi þetta út frá því sem ég sé á æfingum og hvað ég sé á hverjum degi,“ sagði Ljungberg.

,,Þannig dæmi ég liðsvalið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stuðningsmenn City reyndu að meiða leikmann United

Sjáðu myndirnar: Stuðningsmenn City reyndu að meiða leikmann United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Manchester United vann Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum
433Sport
Í gær

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“
433Sport
Í gær

Chelsea fær risaupphæð í janúar

Chelsea fær risaupphæð í janúar
433Sport
Í gær

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“