Mánudagur 27.janúar 2020
433Sport

Sjáðu fagn Son í kvöld eftir fótbrot Gomes – Bað alla afsökunar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min-Son, leikmaður Tottenham, skoraði tvennu í gær er liðið mætti Red Star í Meistaradeildinni.

Son hefur átt erfiða daga undanfarið eftir leik Tottenham við Everton á Englandi um helgina.

Tækling Son varð til þess að Andre Gomes, leikmaður Everton, ökklabrotnaði en hann lenti illa eftir brotið.

Son var miður sín í miðjum leiknum en hann fór að hágráta eftir að hafa séð meiðslin.

Hann virtist biðjast afsökunar í gær er hann fagnaði einu af mörkunum í Meistaradeildinni.

Myndir af því má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pogba æfir með Charlton og vonast eftir samning

Pogba æfir með Charlton og vonast eftir samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svörtu kettirnir að missa vonarstjörnu sína: United og Arsenal með gylliboð

Svörtu kettirnir að missa vonarstjörnu sína: United og Arsenal með gylliboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir sem koma að stjórn KSÍ gefa kost á sér til endurkjörs

Allir sem koma að stjórn KSÍ gefa kost á sér til endurkjörs