Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu fagn Son í kvöld eftir fótbrot Gomes – Bað alla afsökunar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min-Son, leikmaður Tottenham, skoraði tvennu í gær er liðið mætti Red Star í Meistaradeildinni.

Son hefur átt erfiða daga undanfarið eftir leik Tottenham við Everton á Englandi um helgina.

Tækling Son varð til þess að Andre Gomes, leikmaður Everton, ökklabrotnaði en hann lenti illa eftir brotið.

Son var miður sín í miðjum leiknum en hann fór að hágráta eftir að hafa séð meiðslin.

Hann virtist biðjast afsökunar í gær er hann fagnaði einu af mörkunum í Meistaradeildinni.

Myndir af því má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo sagði þjálfara sinn vera hóruson á sunnudag

Ronaldo sagði þjálfara sinn vera hóruson á sunnudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar kalla Sterling kuntu, pissudúkku og rasshaus: Ottó kallar eftir því að fólk fyrirgefi

Íslendingar kalla Sterling kuntu, pissudúkku og rasshaus: Ottó kallar eftir því að fólk fyrirgefi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raheem Sterling spilar ekki með landsliðinu eftir slagsmál: ,,Allur hópurinn tók ákvörðunina“

Raheem Sterling spilar ekki með landsliðinu eftir slagsmál: ,,Allur hópurinn tók ákvörðunina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn City og Liverpool slógust á æfingu: Leikmenn þurftu að koma á milli – Þjálfarinn brjálaður

Leikmenn City og Liverpool slógust á æfingu: Leikmenn þurftu að koma á milli – Þjálfarinn brjálaður
433Sport
Í gær

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Í gær

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri