Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Sjáðu það síðasta sem Pochettino gerði í starfi hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á að ráða Mauricio Pochettino til starfa sem næsta þjálfara félagsins, ekki er líklegt að félagið geri neitt fyrr en í sumar. Niko Kovac var rekinn úr starfi á dögunum en Hans-Dieter Flick stýrir liðinu þessa stundina. Pochettino var rekinn úr starfi hjá Tottenham á þriðjudag eftir fimm og hálft ár í starfi.

Pochettino er frá Argentínu en honum hefur vegnað vel á Englandi, ljóst er að mörg félög munu reyna að krækja í Pochettino. Pochettino var rekinn á þriðjudag, sama dag og leikmenn voru í fríi. Honum var gert að hreinsa sitt dót af æfingasvæðinu og mæta ekki aftur.

Hann fékk því ekki að kveðja leikmennina sem hann eyddi miklum tíma með. ,,Því miður getum ekki komið og sagt bless, þið verðið allir í hjarta okkar,“ stóð á miða í klefanum hjá leikmönnum Tottenham. Undir bréfið skrifuðu Pochettino og hans aðstoðarmenn, sem voru allir reknir.

Hér að neðan má sjá þegar Pochettino skrifaði kveðjuna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milner opinn fyrir öllu

Milner opinn fyrir öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal