fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Brandur vill fara frá FH í stærra lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandur Olsen, miðjumaður FH hefur hug á að yfirgefa félagið. Hann telur sig geta spilað fyrir stærra félag. Fótbolti.net segir frá og vitnar í miðla í Færeyjum.

„Ég vil prófa eitthvað annað því ég tel að ég hafi það sem þarf til. Ég fór til Íslands til að ná leikjum undir beltið. Núna er ég búinn að spila 60 leiki og er klár í að taka næsta skref,“ sagði Brandur

Brandur er 23 ára sóknarsinnaður miðjumaður, hann var gríðarlegt efni þegar hann kom upp hjá stórliði FCK, áður en hann gekk í raðir Randers.

,,Það hafa enginn tilboð komið, það var vitað þegar hann kom til Íslands á sínum tíma, að hann væri ekki að fara að spila hér alla tíð. Það var spurning hvort þetta yrði, eitt, tvö eða þrjú ár. Eins og staðan er í dag er hann áfram hérna en það getur breyst, eins og allt annað,“ sagí Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH við 433.is í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar