fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Brandur vill fara frá FH í stærra lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandur Olsen, miðjumaður FH hefur hug á að yfirgefa félagið. Hann telur sig geta spilað fyrir stærra félag. Fótbolti.net segir frá og vitnar í miðla í Færeyjum.

„Ég vil prófa eitthvað annað því ég tel að ég hafi það sem þarf til. Ég fór til Íslands til að ná leikjum undir beltið. Núna er ég búinn að spila 60 leiki og er klár í að taka næsta skref,“ sagði Brandur

Brandur er 23 ára sóknarsinnaður miðjumaður, hann var gríðarlegt efni þegar hann kom upp hjá stórliði FCK, áður en hann gekk í raðir Randers.

,,Það hafa enginn tilboð komið, það var vitað þegar hann kom til Íslands á sínum tíma, að hann væri ekki að fara að spila hér alla tíð. Það var spurning hvort þetta yrði, eitt, tvö eða þrjú ár. Eins og staðan er í dag er hann áfram hérna en það getur breyst, eins og allt annað,“ sagí Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH við 433.is í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“