fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Brandur vill fara frá FH í stærra lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandur Olsen, miðjumaður FH hefur hug á að yfirgefa félagið. Hann telur sig geta spilað fyrir stærra félag. Fótbolti.net segir frá og vitnar í miðla í Færeyjum.

„Ég vil prófa eitthvað annað því ég tel að ég hafi það sem þarf til. Ég fór til Íslands til að ná leikjum undir beltið. Núna er ég búinn að spila 60 leiki og er klár í að taka næsta skref,“ sagði Brandur

Brandur er 23 ára sóknarsinnaður miðjumaður, hann var gríðarlegt efni þegar hann kom upp hjá stórliði FCK, áður en hann gekk í raðir Randers.

,,Það hafa enginn tilboð komið, það var vitað þegar hann kom til Íslands á sínum tíma, að hann væri ekki að fara að spila hér alla tíð. Það var spurning hvort þetta yrði, eitt, tvö eða þrjú ár. Eins og staðan er í dag er hann áfram hérna en það getur breyst, eins og allt annað,“ sagí Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH við 433.is í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi