fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:07

Zamorano

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Gonzalo Zamorano mun ekki spila með liði ÍA í Pepsi Max-deild karla á næsta ár i.

Þetta staðfesti félagið í dag en Zamorano hefur fengið samningi sínum við félagið rift.

Það gekk illa hjá leikmanninum hjá ÍA en hann spilaði yfir 20 keppnisleiki og skoraði ekki eitt mark.

Hann vakti fyrst athygli með bæði Hugin og Víkingi Ólafsvík áður en ÍA bauð honum samning.

Tilkynning ÍA:

Knattspyrnufélag ÍA og Gonzalo Zamorano hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem leikmaður félagsins. Hann spilaði 22 deildar- og bikarleiki fyrir félagið.

KFÍA vill þakka Gonzalo fyrir hans störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar.

Gonzalo vill koma áleiðis þökkum til samherja sinna hjá ÍA og stuðningsmönnum félagsins fyrir frábært samstarf á liðnu ári. Leiðir skilja í þetta sinn en hann hefur fullan hug á að spila fótbolta áfram á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“