Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:07

Zamorano komst á blað

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Gonzalo Zamorano mun ekki spila með liði ÍA í Pepsi Max-deild karla á næsta ár i.

Þetta staðfesti félagið í dag en Zamorano hefur fengið samningi sínum við félagið rift.

Það gekk illa hjá leikmanninum hjá ÍA en hann spilaði yfir 20 keppnisleiki og skoraði ekki eitt mark.

Hann vakti fyrst athygli með bæði Hugin og Víkingi Ólafsvík áður en ÍA bauð honum samning.

Tilkynning ÍA:

Knattspyrnufélag ÍA og Gonzalo Zamorano hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem leikmaður félagsins. Hann spilaði 22 deildar- og bikarleiki fyrir félagið.

KFÍA vill þakka Gonzalo fyrir hans störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar.

Gonzalo vill koma áleiðis þökkum til samherja sinna hjá ÍA og stuðningsmönnum félagsins fyrir frábært samstarf á liðnu ári. Leiðir skilja í þetta sinn en hann hefur fullan hug á að spila fótbolta áfram á Íslandi.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge