fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 20:40

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson mun ekki bæta markamet íslenska landsliðsins gegn Moldóvu í kvöld.

Kolbeinn var á sínum stað í byurjunarliðinu en hann haltraði af velli þegar um 20 mínútur voru búnar af leiknum.

Það eru slæm tíðindi fyrir okkur og Kolbein en hann hefur ófáum sinnum þurft að glíma við erfið meiðsli á ferlinum.

Viðar Örn Kjartansson kom inná sem varamaður í stað Kolbeins og klárar mögulega leikinn.

Kolbeinn hefur gert 26 mörk fyrir Ísland sem er jafn mikið og goðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen.

Í hálfleik gat svo Kolbeinn ekki stigið í löppina, um er að ræða meiðsli á ökkla. Það ætti að koma í ljós á næstu dögum, hveru alvarleg meiðslin eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“