Föstudagur 13.desember 2019
433

Ronaldo til í að fá Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa Paul Pogba.

Frá þessi greinir spænska blaðið El Desmarque en Pogba er oft orðaður við endurkomu til félagsins.

Frakkinn var frábær fyrir Juve áður en hann tók skrefið til Manchester á ný fyrir þremur árum.

Ronaldo er helsta stjarna Juve í dag og hefur hann tjáð félaginu að hann sé tilbúinn að spila með Pogba.

Frakkinn vill sjálfur komast burt frá Manchester á næsta ári en það verður líklega í sumar frekar en desember.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 20 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina