Laugardagur 07.desember 2019
433

Lampard hefur áhyggjur og leitar hjálpar

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur áhyggjur af stöðu markmannsins Kepa Arrizabalaga.

Kepa eins og hann er kallaður hefur ekki þóttt sannfærandi á þessu tímabili og heimta margir meira.

Lampard vill sjá meira frá Kepa sem er dýrasti markvörður sögunnar eftir að hafa komið til Chelsea í fyrra.

Lampard hefur nú á kveðið að leita til Shay Given, fyrrum markmanns Manchester City, til að hjálpa Kepa á æfingasvæðinu.

Given er 43 ára gamall í dag en hann vann með Lampard hjá Derby County á síðustu leiktíð.

Given var frábær markmaður á sínum tíma og telur Lampard að hann geti hjálpað sínum manni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Sterkur heimasigur Real Madrid

Sterkur heimasigur Real Madrid
433
Fyrir 4 klukkutímum

Umboðsmaður Zaha gefur mikið í skyn

Umboðsmaður Zaha gefur mikið í skyn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea fær risaupphæð í janúar

Chelsea fær risaupphæð í janúar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho um Eriksen: Félagið mikilvægara en leikmenn

Mourinho um Eriksen: Félagið mikilvægara en leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp ver ákvörðunina: ,,Erum ekki í FIFA eða PlayStation“

Klopp ver ákvörðunina: ,,Erum ekki í FIFA eða PlayStation“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Watford búið að ráða stjóra – Mættur aftur í úrvalsdeildina

Watford búið að ráða stjóra – Mættur aftur í úrvalsdeildina