Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Einn launahæsti stjóri heims segir upp: ,,Veit að launin eru há, ég er búinn að segja upp“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo Lippi hefur ákveðið að segja af sér sem landsliðsþjálfari Kína en hann staðfesti þetta í gær.

Kína tapaði 2-1 gegn Sýrlandi í gær og ákvað Lippi í kjölfarið að segja af sér eftir dapra frammistöðu.

Lippi var einn hæst launahæsti stjóri heims en hann var landsliðsþjálfari landsins í þrjú ár.

Ítalinn er þekktastur fyrir það að þjálfa ítalska landsliðið sem vann HM árið 2006.

,,Ég vil ekki tala um þennan leik. Mín árslaun eru gríðarlega há,“ sagði Lippi.

,,Ég tek þetta tap alveg á mig. Nú gef ég það út að ég sé búinn að segja upp störfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Missti hann af síðasta tækifærinu? – ,,Kannski síðasti möguleikinn“

Missti hann af síðasta tækifærinu? – ,,Kannski síðasti möguleikinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumaliðið: Verðmætustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Draumaliðið: Verðmætustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Hallfreðsson æfir með liði á Ítalíu

Emil Hallfreðsson æfir með liði á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ancelotti rekinn í gær en Everton ætlar í viðræður við hann í dag

Ancelotti rekinn í gær en Everton ætlar í viðræður við hann í dag
433Sport
Í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur
433Sport
Í gær

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina