fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Var í næst efstu deild í Japan en telur sig geta spilað í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure, goðsögn Manchester City, segist ennþá vera tilbúinn að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Toure segist eiga allt að tvö ár eftir í hæsta gæðaflokki en hann spilaði síðast í næst efstu deild í Japan.

,,Ég myndi elska það en það veltur á því hvaða lið það er,“ sagði Toure í samtali við Sky Sports.

,,Ég vil ekki ganga of langt og bjóða mig fram en ég vil gefa þeim tækifæri og svo sjáum við til.“

,,Að mínu mati á ég eitt eða tvö ár eftir í hæsta gæðaflokki, eftir það þá eyði ég tímanum með fjölskyldunni eða á annan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við