fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar gipsið var sagað af Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er laus við gipsið sem hann hefur haft á ökkla sínum síðustu vikur.

Pogba hefur ekkert spilað með United síðan í september og snýr ekki aftur fyrr en í desember.

United hefur saknað miðjumannsins sem vill þó ólmur fara frá félaginu, hann reyndi sitt besta í sumar en fékk það ekki í gegn.

Pogba kom til United árið 2016 en síðan þá hefur gustað um hann, Real Madrid og Juventus hafa sýnt honum áhuga.

Hér að neðan má sjá þegar gipsið var sagað af löpp Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi