fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði ekki fyrsta marki liðsins gegn Manchester City um helgina.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á City en Fabinho gerði fyrsta mark liðsins með frábæru skoti.

Van Dijk vildi þó ekki fagna en hann var ekki viss um að VAR myndi dæma það gilt eftir að boltinn hafði farið í hönd Trent Alexander-Arnold stuttu áður.

,,Eftir hvert einasta mark þá þarftu að bíða núna, svo ég ákvað að fagna ekki,“ sagði Van Dijk.

,,Á endanum þá dæmdi VAR það gott og gilt og þú heldur áfram. Þú getur ekki breytt neinu lengur.“

,,Ég held að boltinn hafi farið fyrst í Bernardo Silva og svo kannski í Trent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra