fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði ekki fyrsta marki liðsins gegn Manchester City um helgina.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á City en Fabinho gerði fyrsta mark liðsins með frábæru skoti.

Van Dijk vildi þó ekki fagna en hann var ekki viss um að VAR myndi dæma það gilt eftir að boltinn hafði farið í hönd Trent Alexander-Arnold stuttu áður.

,,Eftir hvert einasta mark þá þarftu að bíða núna, svo ég ákvað að fagna ekki,“ sagði Van Dijk.

,,Á endanum þá dæmdi VAR það gott og gilt og þú heldur áfram. Þú getur ekki breytt neinu lengur.“

,,Ég held að boltinn hafi farið fyrst í Bernardo Silva og svo kannski í Trent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool