Þriðjudagur 10.desember 2019
433

Fyrirliði United sendir Frökkum skilaboð: ,,Ég get ekki skilið þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, leikmaður Manchester United, hefur látið Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, heyra það.

Anthony Martial, liðsfélagi Young, var ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Frakklands og er Englendingurinn ósáttur.

,,Ég held að þetta sé mikill missir fyrir Frakkland. Ég get ekki skilið af hverju hann er ekki í hópnum,“ sagði Young.

,,Það er þeirra val en hann verður bara betri. Þú getur séð það að hann er náttúrulegur markaskorari.“

,,Það er oft ekki hægt að ráða við hann ásamt Marcus Rashford í framlínunni. Við söknuðum hans mikið er hann var meiddur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal sneri leiknum við á níu mínútum – Fyrsti sigurinn í níu leikjum

Arsenal sneri leiknum við á níu mínútum – Fyrsti sigurinn í níu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu skondið atvik í Frakklandi: Var búinn að gleyma eigin númeri – Ætlaði að fara af velli

Sjáðu skondið atvik í Frakklandi: Var búinn að gleyma eigin númeri – Ætlaði að fara af velli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 110 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 110 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingur kemst á lista yfir 25 efnilegustu leikmennina – Leikmaður Víkings Ó. einnig sjáanlegur

Íslendingur kemst á lista yfir 25 efnilegustu leikmennina – Leikmaður Víkings Ó. einnig sjáanlegur
433
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það vel að fá Aubameyang

Skoða það vel að fá Aubameyang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá efnilegasti vill þjálfa Barcelona

Einn sá efnilegasti vill þjálfa Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

13 ára drengur sakaður um rasisma: Burnley ætlar að aðstoða hann og kenna honum

13 ára drengur sakaður um rasisma: Burnley ætlar að aðstoða hann og kenna honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sektaður og fær bann fyrir að saka Liverpool um einelti

Sektaður og fær bann fyrir að saka Liverpool um einelti