Laugardagur 07.desember 2019
433

,,Emery er í stríði við leikmennina“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, segir að tími Unai Emery hjá Arsenal sé búinn.

Arsenal tapaði 2-0 gegn Leicester City um helgina og er átta stigum frá fjórða sætinu þessa stundina.

Crooks segir að Unai Emery nái ekki til leikmanna Arsenal og að stanslaust stríð sé í gangi hjá félaginu.

,,Á meðan allt annað er í gangi þá er eins og Emery hefur borðað sítrónu áður en hann mætir í viðtöl,“ sagði Crooks.

,,Hann virðist alltaf vera í vandræðum með sína leikmenn. Stjóri sem er alltaf í stríði við sína menn er búinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Frábær sigur Everton gegn Chelsea – Gylfi spilaði allan leikinn

Frábær sigur Everton gegn Chelsea – Gylfi spilaði allan leikinn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Liverpool: Mane bekkjaður

Byrjunarlið Bournemouth og Liverpool: Mane bekkjaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær býst við að fá Smalling aftur – ,,Hann er toppleikmaður“

Solskjær býst við að fá Smalling aftur – ,,Hann er toppleikmaður“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Nuno mætir ekki á Emirates

Nuno mætir ekki á Emirates
433
Fyrir 23 klukkutímum

Ásgeir Þór aftur í Leikni R.

Ásgeir Þór aftur í Leikni R.