fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433

,,Emery er í stríði við leikmennina“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, segir að tími Unai Emery hjá Arsenal sé búinn.

Arsenal tapaði 2-0 gegn Leicester City um helgina og er átta stigum frá fjórða sætinu þessa stundina.

Crooks segir að Unai Emery nái ekki til leikmanna Arsenal og að stanslaust stríð sé í gangi hjá félaginu.

,,Á meðan allt annað er í gangi þá er eins og Emery hefur borðað sítrónu áður en hann mætir í viðtöl,“ sagði Crooks.

,,Hann virðist alltaf vera í vandræðum með sína leikmenn. Stjóri sem er alltaf í stríði við sína menn er búinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Í gær

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið