fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Albert Brynjar í Kórdrengi

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:16

Albert Brynjar til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason er genginn í raðir Kórdrengja eftir að hafa hjálpað Fjölni upp í efstu deild í sumar.

Þetta staðfestu Kórdrengirnir í dag en Albert mun taka slaginn með liðinu í 2.deildinni næsta sumar.

Tilkynning liðsins:

Kórdrengir kynna til leiks Albert Brynjar Ingason

Albert þarf vart að kynna, hann á um 310 meistaraflokksleiki með Fylki, Val, Þór, FH og nú síðast Fjölni. Í þeim hefur hann skorað 105 mörk og er hann einn markahæsti leikmaður efstu deildar á íslandi síðustu 10 árin þrátt fyrir að hafa spilað tvö tímabil í næstefstu deild!

Kórdrengir eru gríðarlega ánægðir með þennan mikla liðstyrk sem Albert Brynjar er og einnig gríðarlega stoltir að hann hafi ákveðið að taka slaginn með okkur, frekar en þeim mörgu góðu liðum sem á eftir honum voru!

Við erum ekki hættir að styrkja okkur!

Við ætlum okkur upp!

Áfram Kórdrengir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði