Miðvikudagur 11.desember 2019
433Sport

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Happy Zouma, leikmaður Chelsea, var skírður eftir persónu sem Jean Claude van Damme lék í bíómynd.

Van Damme er vel þekktur leikari í Hollowyood en hann var mjög virkur á sínum tíma og er heimsfrægur.

Zouma segir sjálfur að hann sé skírður í höfuðið á bardagamanninum Kurt sem Van Damme lék í bíómynd.

,,Þegar móðir mín var ófrísk þá sat hún með pabba mínum og þau horfðu á kvikmynd,“ sagði Zouma.

,,Myndin hér Kickboxer með Jean Claude van Damme sem lék mann sem bar heitir Kurt.“

,,Pabbi sagði: ‘barnið er að koma og við munum skíra hann Kurt, því þetta barn verður sterkt.’

,,Mamma bætti við að þau myndu líka kalla mig Happy því það myndi veita hamingju, að ég yrði brosandi alla daga.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnór var grænkeri en léttist alltof mikið: Fór að borða kjöt svo að ferill hans væri ekki í hættu

Arnór var grænkeri en léttist alltof mikið: Fór að borða kjöt svo að ferill hans væri ekki í hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu spólgraðann Sterling í afmælinu sínu: Lék eftir kynlífsstellingu fyrir framan alla

Sjáðu spólgraðann Sterling í afmælinu sínu: Lék eftir kynlífsstellingu fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir tveir sagðir efstir á innkaupalista Solskjær í janúar

Þessir tveir sagðir efstir á innkaupalista Solskjær í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona getur Liverpool dottið úr leik í Meistaradeildinni í kvöld

Svona getur Liverpool dottið úr leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að Ronaldo sjái eftir félagaskiptunum

Fullyrða að Ronaldo sjái eftir félagaskiptunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp viðurkennir mistök: ,,Ég dæmdi þetta vitlaust“

Klopp viðurkennir mistök: ,,Ég dæmdi þetta vitlaust“