fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Zlatan fer til AC Milan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don Graber, starfsmaður MLS deildarinnar segir að Zlatan Ibrahimovic sé að ganga í raðir AC Milan.

Zlatan er að verða samningslaus, hann hefur spilað með LA Galaxy undanfarið og gert það gott í MLS deildinni.

Hann vill fara aftur til Evrópu og samkvæmt Graber, mun hinn 38 ára gamli ganga aftur í raðir AC Milan.

,,Zlatan er áhugaverður karakter, hann skemmtir fólki. 38 ára og er að fara til AC Milan, eitt stærsta félag í heimi,“ sagði Graber.

Zlatan hefur átt magnaðan feril á Spáni, Englandi og Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433
Fyrir 14 klukkutímum

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu