Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu Aron Einar á sjúkrabekknum eftir aðgerð í Katar: ,,Ætla að koma sterkur til baka“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, mun ekki spila gegn Frökkum á föstudaginn með íslenska landsliðinu. Aron reif liðband í ökkla á föstudag.

Aron meiddist í leik gegn Al-Kohr um helgina í úrvalsdeildinni í Katar. Aron fór undir hnífinn í dag en líklegt er að hann verði á sjúkrabekknum í hið minnsta tvo mánuði. Aðgerðin gekk vel ef marka má Twitter síðu Al-Arabi.

Aron mun því einnig missa af verkefni landsliðsins í nóvember þegar liðið getur tryggt sig inn á Evrópumótið, á næsta ári. Aron gekk í raðir Al-Arabi í sumar en hann fær bestu mögulegu meðhöndlun þar í landi, til að ná fyrri styrk.

Aron birti mynd af sér á Instagram eftir aðgerðina þar sem hann er brattur. ,,Þessi litla aðgerð gekk vel, get ekki beðið eftir því að byrja að leggja hart að mér, til að koma sterkur til baka. Tak fyrir allar kveðjurnar,“ skrifar Aron.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi hefur bara beðið um eina treyju á ævinni

Messi hefur bara beðið um eina treyju á ævinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron berst nú við krabbamein eftir alvarlegt bílslys í sumar: Var í 10 daga á gjörgæslu – „Vil þakka ómetanlegan stuðning“

Aron berst nú við krabbamein eftir alvarlegt bílslys í sumar: Var í 10 daga á gjörgæslu – „Vil þakka ómetanlegan stuðning“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vaknar við sama lagið á hverjum einasta degi – Á mjög vel við

Vaknar við sama lagið á hverjum einasta degi – Á mjög vel við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamrén sáttur við Mikael Neville: „Hann hefur litið vel út“

Hamrén sáttur við Mikael Neville: „Hann hefur litið vel út“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hamrén nefnir það sem Tyrkir hafa bætt sérstaklega

Hamrén nefnir það sem Tyrkir hafa bætt sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kári: Við ætlum að skemma partýið – Komnir til að vinna Tyrki

Kári: Við ætlum að skemma partýið – Komnir til að vinna Tyrki