fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Guðlaugur Victor vonast til að fá sénsinn: ,,Allir fótboltamenn vilja spila“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson gæti fengið tækifæri á föstudag er Ísland spilar við Frakka í undankeppni EM.

Guðlaugur gæti komið inn í liðið fyrir Aron Einar Gunnarsson sem mun ekki spila vegna meiðsla.

,,Þetta eru mixed feelings. Punktarnir eru ekki alveg að koma hjá liðinu en persónulega hafa síðustu leikir verið góðir hjá mér,“ sagði Guðlaugur um félagslið sitt í Þýskalandi.

,,Við vitum hvað vandamálin eru, við skorum ekki. Við fáum engin sem fá mörk á okkur en skorum ekki mörk og þá er erfitt að vinna leiki.“

,,Ég fer inn í öll þessi verkefni og vill spila. Það vilja allir koma hingað og spila. Miðað við stöðu manna og meiðsli og annað þá vonast ég til að fá tækifæri.“

,,Allir fótboltamenn vilja spila fótbolta. Ég vil koma hingað og sýna hvað í mér býr. Það vita hversu vel þetta lið hefur gert og það er ekkert grín að komast inn í það.“

Ísland Frakkland: Guðlaugur Victor – 08.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára
433
Fyrir 12 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn