fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

22 ára Emil kunni ekki á ljósin í íbúðinni sinni: Notaði vasaljós og beið í þrjár vikur eftir pabba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu íhugar það að gerast umboðsmaður þegar ferill hans er á enda. Emil sem er 35 ára gamall er þessa stundina án félags, en gæti brátt gengið í raðir stórliðsins, Roma.

Emil hefur átt farsælan feril í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu, hann býst við því að starfa áfram í fótbolta þegar ferill hans sem leikmaður, er á enda.

,,Ég er með ákveðnar hugmyndir, ég ætla að leyfa tímanum að ákveða það. Ég hef áhuga á þjálfun, líka umboðsmennsku. Sé hvort hentar eða heillar betur,“ sagði Emil í hlaðvarpsþættinum, FantasyGandalf.

,,Ég verð pottþétt áfram í fótboltanum, ég hef lifað í þessu síðustu 15 ár. Ég hef búið til sambönd á Ítalíu og þar í kring.“

Emil fór árið 2006 til Malmö á láni frá Tottenham, fyrst um sinn bjó hann í íbúð en kunni ekki að kveikja ljósin þar. Hann var því í þrjár vikur með vasaljósið, þangað til faðir hans flaug út.

,,Ég fékk íbúð þarna, ég kunni ekki að setja ljósin í gang og beið eftir pabba í þrjár vikur. Var með vasaljós og sagan er á enda. Þarna var maður bara 22 ára og rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“