fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fullyrðir að Liverpool hafi mikinn áhuga á Sancho: Býst við tilboði næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund er einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum og gæti farið næsta sumar.

Manchester United hefur mikinn áhuga, en Liverpool virðist ætla að berjast við United. Ef marka má Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool.

,,Það sem ég heyri, er að Liverpool hafi mikinn áhuga,“
sagði Hamann sem er frá Þýskalandi.

,,Ég ímynda mér að það gæti eitthvað gerst næsta sumar, að Liverpool verði það lið sem hefur mikinn áhuga.“

Sancho ólst upp hjá Manchester City en er stuðningsmaður Manchester United. ,,Hann er frá Manchester City, ég veit ekki hvort hann færi þangað aftur. Það er mikið rætt um Manchester United.“

Talið er að Dortmund muni krefjast í kringum 100 milljóna punda fyrir Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu