fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Eru þetta 30 bestu leikmenn heims? – Þessir geta unnið Gullboltann

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að nefna 30 leikmenn sem koma til greina þegar besti leikmaður heims verður valinn í lok árs.

Virtu Ballon d’Or verðlaunin eru afhent á hverju ári en þau hafa lengi verið í eigu Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Það breyttist þó á síðasta ári er Luka Modric var valinn bestur eftir frábært ár með króatíska landsliðinu.

Fjölmargir góðir leikmenn koma til greina og verður spennandi að fylgjast með hvernig listinn minnkar áður en þrír koma aðeins til greina.

Hér má sjá þá sem eru nefndir.

Sadio Mane – Liverpool

Sergio Aguero – Manchester City

Frenkie de Jong – Ajax/ Barcelona

Hugo Lloris – Tottenham

Dusan Tadic – Ajax

Kylian Mbappe – PSG

Trent Alexander-Arnold – Liverpool

Donny van de Beek – Ajax

Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal

Marc-Andre Ter-Stegen – Barcelona

Cristiano Ronaldo – Juventus

Alisson – Liverpool

Matthijs de Ligt – Juventus

Karim Benzema – Real Madrid

Georginio Wijnaldum – Liverpool

Virgil van Dijk – Liverpool

Bernardo Silva – Manchester City

Heung-min Son – Tottenham Hotspur

Robert Lewandowski – Bayern Munich

Roberto Firmino – Liverpool

Lionel Messi – Barcelona

Kevin de Bruyne – Manchester City

Kalidou Koulibaly – Napoli

Riyad Mahrez – Manchester City

Antoine Griezmann – Barcelona

Mo Salah – Liverpool

Eden Hazard – Chelsea/Real Madrid

Marquinhos – PSG

Raheem Sterling – Manchester City

Joao Felix – Benfica/Atletico Madrid

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg