Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Sveinn Aron himinlifandi eftir frábæra innkomu: ,,Hæstánægður á þessum fallega degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu fyrir Spezia sem vann 2-1 sigur á Pescara í dag.

Sveinn Aron fékk tækifæri í seinni hálfleik þegar staðan var 1-0 og lét svo sannarlega til sín taka.

Framherjinn lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði svo það seinna með skalla eftir hornspyrnu.

,,Ég er mjög ánægður með að hafa náð í sigur fyrir liðið. Þar til í dag þá höfðum við ekki náð í þrjú stig,“ sagði Sveinn við Gazetta della Spezia.

,,Við höfum átt meira skilið. Stjórinn kallaði á mig í dag og ég vildi reyna að gera mitt besta og hjálpa liðsfélögunum og nýta tækifærin.“

,,Mér líður vel, leikirnir með U21 landsliðinu hjálpuðu mér að komast í gang. Ég hef lagt hart að mér og beðið eftir tækifærinu, ég er hæstánægður á þessum fallega degi.“

,,Markið? Ég stýrði honum bara yfir línuna eins og ég kann að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt