fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Sveinn Aron himinlifandi eftir frábæra innkomu: ,,Hæstánægður á þessum fallega degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu fyrir Spezia sem vann 2-1 sigur á Pescara í dag.

Sveinn Aron fékk tækifæri í seinni hálfleik þegar staðan var 1-0 og lét svo sannarlega til sín taka.

Framherjinn lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði svo það seinna með skalla eftir hornspyrnu.

,,Ég er mjög ánægður með að hafa náð í sigur fyrir liðið. Þar til í dag þá höfðum við ekki náð í þrjú stig,“ sagði Sveinn við Gazetta della Spezia.

,,Við höfum átt meira skilið. Stjórinn kallaði á mig í dag og ég vildi reyna að gera mitt besta og hjálpa liðsfélögunum og nýta tækifærin.“

,,Mér líður vel, leikirnir með U21 landsliðinu hjálpuðu mér að komast í gang. Ég hef lagt hart að mér og beðið eftir tækifærinu, ég er hæstánægður á þessum fallega degi.“

,,Markið? Ég stýrði honum bara yfir línuna eins og ég kann að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
433Sport
Í gær

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“
433Sport
Í gær

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“
433Sport
Í gær

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“