fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Emery útskýrir fjarveru Özil – Vill nota alla leikmenn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, ætlar að nota miðjumanninn Mesut Özil á tímabilinu þrátt fyrir sögusagnir um annað.

Özil hefur æft stíft undanfarna daga en hann missti af byrjun tímabils fyrst eftir hnífaárás og svo vegna veikinda.

Özil gæti verið á förum frá Arsenal í janúar en hann er þó enn í myndinni hjá Emery.

,,Síðasta ár byrjaði erfiðlega fyrir hann. Hann gerði vel á undirbúningstímabilinu og fékk að spila. Svo komu upp vandamál með hann og Sead Kolasinac sem stöðvaði hann,“ sagði Emery.

,,Eftir það þá var hann veikur í eina viku og hann missti af mörgum æfingum til að halda sér í standi. Undanfarnar tvær til þrjár vikur þá hefur hann bætt sig og það er gott. Ég hef ekki lokað á þann möguleika að nota hann.“

,,Við viljum að hann sé í lagi og að hann verði klár á æfingum og þá líður okkur vel. Þá getur hann spilað. Ég vil nota alla leikmenn og hann er einn af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“