fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, mun í dag skrifa undir hjá Gróttu og taka við liðinu. Íþróttadeild Sýnar greinir frá.

Ágúst var rekinn frá Breiðabliki í haust og hefur rætt við nokkur lið.

Grótta er komið upp í Pepsi Max-deildina en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði upp störfum til að taka við starfi Ágústar, í Kópavogi.

Ágúst þjálfaði áður Fjölni en hans býður erfitt verkefni með Gróttu, félagið er í fyrsta sinn komið í efstu deild og hefur hingað til ekki greitt leikmönnum sínum laun.

Áhugavert verður að sjá hvaða stefnu Grótta og Ágúst taka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner