fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er ekkert að einbeita sér að því að hann sé orðaður við Manchester United.

Rice er aðeins 20 ára gamall en hann er fastamaður hjá West Ham og spilar einnig fyrir enska landsliðið.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, gaf það út fyrr á árinu að félagið gæti þurft að selja Rice ef verðið er rétt.

,,Ég gerði fimm ára samning við West Ham í fyrra og hann heldur mér hjá félaginu þar til ég verð 24 ára,“ sagði Rice.

,,Það er besti staðurinn fyrir mig þessa stundina. Ég spila fyrir stjóra sem gefur mér tækifæri í hverri viku.“

,,Ég bæti mig i hverri viku. Ég tek eftir þessum sögusögnum en ég tala ekki of mikið um það.“

,,Þetta eru bara kjaftasögur þar til að eitthvað gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Áfrýjun Arsenal hafnað

Áfrýjun Arsenal hafnað
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“
433
Í gær

Fylkir vann þriðja leikinn í röð

Fylkir vann þriðja leikinn í röð
433Sport
Í gær

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“