Sunnudagur 17.nóvember 2019
433

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er ekkert að einbeita sér að því að hann sé orðaður við Manchester United.

Rice er aðeins 20 ára gamall en hann er fastamaður hjá West Ham og spilar einnig fyrir enska landsliðið.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, gaf það út fyrr á árinu að félagið gæti þurft að selja Rice ef verðið er rétt.

,,Ég gerði fimm ára samning við West Ham í fyrra og hann heldur mér hjá félaginu þar til ég verð 24 ára,“ sagði Rice.

,,Það er besti staðurinn fyrir mig þessa stundina. Ég spila fyrir stjóra sem gefur mér tækifæri í hverri viku.“

,,Ég bæti mig i hverri viku. Ég tek eftir þessum sögusögnum en ég tala ekki of mikið um það.“

,,Þetta eru bara kjaftasögur þar til að eitthvað gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þýskaland og Holland á EM – Þessi lið eru komin í lokakeppnina

Þýskaland og Holland á EM – Þessi lið eru komin í lokakeppnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar líkir tímanum á Akranesi við Titanic harmleikinn: ,,Hausinn fastur í bulli”

Arnar líkir tímanum á Akranesi við Titanic harmleikinn: ,,Hausinn fastur í bulli”
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rose neitar að fara

Rose neitar að fara
433
Fyrir 23 klukkutímum

Messi skoraði gegn þeim í fyrsta sinn í sjö ár

Messi skoraði gegn þeim í fyrsta sinn í sjö ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“
433
Í gær

Ronaldo til í að fá Pogba

Ronaldo til í að fá Pogba
433
Í gær

Van der Sar ekki til Manchester

Van der Sar ekki til Manchester