fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson var súr á svip í kvöld eftir 2-0 sigur á Andorra í undankeppni EM.

Ísland fékk þau tíðindi eftir leik að Frakkar og Tyrkir höfðu gert 1-1 jafntefli sem þýðir að við þurfum að treysta á að Andorra geri eitthvað gegn Tyrkjum.

,,Ég var ekkert svakalega ánægður með framistöðuna en við gerðum það sem við þurftum að gera,“ sagði Hannes.

,,Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik og ekki klárir í þennan leðjuslag sem þeir voru ready í.“

,,Við erum betri en þeir og skoruðum og svo höfðum við öll völd í seinni hálfleik, job done.“

,,Það eyðilagði alveg daginn [úrslit Frakka], manni líður eins og maður hafi tapað hérna í dag en það er ekkert við því að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“