fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433Sport

Borga langhæstu launin á Englandi en geta ekkert – Ótrúlegur munur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem borgar eins há laun og Manchester United.

United hefur ekki verið að spara á markaðnum undanfarin ár og hefur fengið til sín dýra leikmenn.

Þrátt fyrir það hefur gengið ekki verið gott og þá sérstaklega á þessu tímabili undir Ole Gunnar Solskjær.

United borgar sínum leikmönnum 332 milljónir punda á ári sem er ótrúlega há upphæð.

Ekkert lið í sögu úrvalsdeildarinnar hefur borgað eins há laun í sögunni.

Talan hefur hækkað um 100 milljónir á síðustu þremur árum og þar spilaði koma Alexis Sanchez mikið inn í.

Til samanburðar þá borga Liverpool og Manchester City sínum leikmönnum um 260 milljónir í árslaun.

Chelsea og Arsenal eru þar fyrir neðan en það fyrrnefnda borgar 244 milljónir og það síðarnefnda 233 milljónir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Í gær

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“