Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Viðurkennir að De Ligt þurfi að breyta leikstílnum – Er í vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, segir að Matthijs de Ligt þurfi að breyta leikstíl sínum hjá Juvetus.

De Ligt hefur ekki staðist væntingar hingað til í Túrin og gerði tvö slæm mistök í landsleik á dögunum.

De Ligt er enn aðeins 20 ára gamall en hefur þó gert ófá mistök á þessu keppnistímabili.

,,Það er augljóst að hann þarf að breyta sínum leikstíl hjá sínu félagsliði,“ sagði Koeman.

,,Það getur stundum skaðað sjálfstraust leikmanna en við höfum fulla trú á honum og ég er viss um að hann verði bara betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ fær 1,3 milljarð í sinn vasa ef Ísland kemst á EM

KSÍ fær 1,3 milljarð í sinn vasa ef Ísland kemst á EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er liðið sem Shearer myndi veðja á: Tæki Sancho ekki með á EM

Þetta er liðið sem Shearer myndi veðja á: Tæki Sancho ekki með á EM
433
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus mun gera tilraun í janúar: Vilja Pogba

Juventus mun gera tilraun í janúar: Vilja Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fundað um framtíð Pochettino – Ekki hvort heldur hvenær

Fundað um framtíð Pochettino – Ekki hvort heldur hvenær
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er fyrir Klopp

Tilbúinn að spila hvar sem er fyrir Klopp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA