fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Segja að Óli Jó hafi hafnað Fylki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur hafnað því að taka við þjálfarastarfi Fylkis.

Þetta kemur fram á Fótbolti.net í kvöld en Ólafur hefur undanfarin fimm ár þjálfað lið Vals með góðum árangri.

Hann fékk þó ekki nýjan samning eftir slæmt gengi í sumar og er Heimir Guðjónsson tekinn við á Hlíðarenda.

Fótbolti.net segir að Fylkir hafi haft samband við Ólaf en hann þakkaði boðið og hafnaði því.

Helgi Sigurðsson þjálfaði Fylki í sumar en hann er nú orðinn nýr þjálfari ÍBV.

Davíð Snorri Jónasson er ofarlega á óskalista Fylkis sem tókst að halda sæti sínu í efstu deild.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Formaðurinn segir upp störfum eftir kynþáttaníð í garð Englendinga

Formaðurinn segir upp störfum eftir kynþáttaníð í garð Englendinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Hörð barátta í Mílanó um Özil

Hörð barátta í Mílanó um Özil
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Í gær

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki