fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

,,Ég hef sofið oftar með Ronaldo en konunni minni“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Carlos, goðsögn Real Madrid, hefur tjáð sig um tíma sinn hjá félaginu og vinskap hans og Ronaldo.

Ronaldo og Carlos voru miklir félagar en þeir léku saman með Real og brasilíska landsliðinu.

Á þessum tíma var líf knattspyrnumanna öðruvísi og fengu stjörnur liðsins frelsi til að gera nánast það sem þeir vildu.

,,Ég hitti Ronaldo fyrst 1993 og alveg síðan þá deildum við herbergi,“ sagði Carlos.

,,Ég hef sofið oftar með honum en konunni minni! Ég horfi til baka og hugsa um hvernig við komumst upp með suma hluti.“

,,Eftir hvern einasta leik þá fórum við í einkaflugvél. Við hittumst á flugvellinum í Madríd, David Beckham fór einhvert, Luis Figo og Zinedine Zidane fóru annað og ég og Ronaldo við mættum á æfingu tveimur dögum seinna.“

,,Ég óskaði þess alltaf að spila á laugardögum svo ég gæti farið og horft á Formúlu 1 á sunnudag. Einkaflugvélarnar voru út um allt, það var klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glazer að selja stóran hlut í Manchester United

Glazer að selja stóran hlut í Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Búlgaríu blandar sér í málið: Krefst afsagna eftir rasisma í garð Englendinga

Forseti Búlgaríu blandar sér í málið: Krefst afsagna eftir rasisma í garð Englendinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir Bjarna um sögusagirnar: Við sjáum til, ég þarf að skoða mitt

Birkir Bjarna um sögusagirnar: Við sjáum til, ég þarf að skoða mitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonir Íslands um beina leið á EM nánast á enda – Frakkar unnu ekki

Vonir Íslands um beina leið á EM nánast á enda – Frakkar unnu ekki