fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

,,Ég hef sofið oftar með Ronaldo en konunni minni“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Carlos, goðsögn Real Madrid, hefur tjáð sig um tíma sinn hjá félaginu og vinskap hans og Ronaldo.

Ronaldo og Carlos voru miklir félagar en þeir léku saman með Real og brasilíska landsliðinu.

Á þessum tíma var líf knattspyrnumanna öðruvísi og fengu stjörnur liðsins frelsi til að gera nánast það sem þeir vildu.

,,Ég hitti Ronaldo fyrst 1993 og alveg síðan þá deildum við herbergi,“ sagði Carlos.

,,Ég hef sofið oftar með honum en konunni minni! Ég horfi til baka og hugsa um hvernig við komumst upp með suma hluti.“

,,Eftir hvern einasta leik þá fórum við í einkaflugvél. Við hittumst á flugvellinum í Madríd, David Beckham fór einhvert, Luis Figo og Zinedine Zidane fóru annað og ég og Ronaldo við mættum á æfingu tveimur dögum seinna.“

,,Ég óskaði þess alltaf að spila á laugardögum svo ég gæti farið og horft á Formúlu 1 á sunnudag. Einkaflugvélarnar voru út um allt, það var klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“