Mánudagur 27.janúar 2020
433

Tottenham niðurlægt á heimavelli: Fengu sjö mörk á sig – Fyrrum leikmaður Arsenal með fernu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham fékk alvöru skell í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Bayern Munchen í London.

Tottenham komst yfir með marki frá Heung-Min Son en þá tóku gestirnir öll völd á vellinum.

Bayern komst í 4-1 áður en Harry Kane lagaði stöðuna fyrir Tottenham út vítaspyrnu.

Serge Gnabry skoraði svo fimmta mark Bayern sem var hans þriðja mark áður en Robert Lewandowski bætti við því sjötta. Gnabry var svo aftur á ferðinni undir lokin og skoraði sitt fjórða mark og lokastaðan, 7-2!

Manchester City vann króatíska liðið Dinamo Zagreb á sama tíma en þar skoruðu Raheem Sterling og Phil Foden mörkin í 2-0 sigri.

Juventus vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen 3- þar sem Cristiano Ronaldo komst á blað.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Tottenham 2-7 Bayern Munchen
1-0 Heung-Min Son(12′)
1-1 Joshua Kimmich(15′)
1-2 Robert Lewandowski(45′)
1-3 Serge Gnabry(53′)
1-4 Serge Gnabry(55′)
2-4 Harry Kane(víti, 61′)
2-5 Serge Gnabry(83′)
2-6 Robert Lewandowski(87′)
2-7 Serge Gnabry(88′)

Machester City 2-0 Dinamo Zagreb
1-0 Raheem Sterling(66′)
2-0 Phil Foden(95′)

Juventus 3-0 Bayer Leverkusen
1-0 Gonzalo Higuain(17′)
2-0 Federico Bernardeschi(62′)
0-3 Cristiano Ronaldo(89′)

Galatasaray 0-1 PSG
0-1 Mauro Icardi(52′)

Lokomotiv Moskva 0-2 Atletico Madrid
0-1 Joao Felix(48′)
0-2 Thomas(58′)

Red Star 3-1 Olympiakos
0-1 Ruben Semedo(37′)
1-1 Milos Vulic(63′)
2-1 Nemanja Milunovic(87′)
3-1 Richmond Bokaye(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Rodgers útilokar skipti til United

Rodgers útilokar skipti til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nainggolan hefndi sín gegn Inter: ,,Komu fram við mig eins og leikfang“

Nainggolan hefndi sín gegn Inter: ,,Komu fram við mig eins og leikfang“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Shrewsbury og Liverpool: Margar breytingar

Byrjunarlið Shrewsbury og Liverpool: Margar breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Hólmar Örn á leið í ensku úrvalsdeildina?

Er Hólmar Örn á leið í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endar Bruno Fernandes hjá United? – Verðmiðinn lækkar og United með nýtt tilboð

Endar Bruno Fernandes hjá United? – Verðmiðinn lækkar og United með nýtt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðmálafíkn vaxandi vandamál á Englandi: Stjórnvöld skoða að banna auglýsingar

Veðmálafíkn vaxandi vandamál á Englandi: Stjórnvöld skoða að banna auglýsingar