fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Coutinho seldur í sumar? – Liverpool og Newcastle vilja tyrkneska Messi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Chelsea er í viðræðum við Juventus um að fá Gonazalo Higuain á láni út tímabilið. (Telegraph)

Chelsea hefur hafnað tilboði Barcelona um að fá Willian í skiptum fyrir Malcon. (Telegraph)

Barcelona gæti selt Philippe Coutinho í sumar til að fjármagna kaup á Neymar. (Standard)

FC Bayern er í viðræðum við Adrien Rabiot en Barcelona er á eftir honum. (Express)

Jadon Sancho vill vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester City. (Mail)

Everton er eitt af þeim félögum sem vill Michy Batshuayi frá Chelsea en Valencia var að skila honum. (Telegraph)

Crystal Palace og Fulham vilja líka fá Batshuayi. (Mirror)

Chelsea vill fá Roberto Pereyra miðjumann Watford. (MIrror)

Fraser Forster er ekki í plönum Southampton. (Echo)

Newcastle og Liverpool berjast um Abdulkadir Omur 19 ára leikmann Trabzonspor en ahnn er kallaður tyrkneski Messi. (SUn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“