fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Einkunnir úr leik West Ham og Manchester United: Matic hörmulegur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var í London.

West Ham hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Andriy Yarmolenko og Aaron Cresswell gerðu mörkin.

Leikmenn United náðu sér ekki á strik og var frammistaðan alls ekki sannfærandi.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports.

West Ham: Fabianski (8), Cresswell (8), Diop (7), Ogbonna (7), Fredericks (7), Rice (7), Fornals (6), Noble (9), Yarmolenko (8), Anderson (7), Haller (6)

Varamenn: Wilshere (6)

————————–

Manchester United: De Gea (6), Wan-Bissaka (5), Lindelof (6), Maguire (6), Young (6), Matic (4), Pereira (6), McTominay (6), Mata (5), James (7), Rashford (6)

Varamenn: Lingard (5), Fred (5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur