fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Solskjær ætlar ekki að svara dylgjum Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Romelu Lukaku framherji Inter birtist í viðtali að gagnrýna Manchester United og hvernig félagið kom fram við sig.

Það sem vekur mesta athygli er að viðtalið var tekið í sumar þegar Lukaku var leikmaður Manchester United. ,,Það voru endalaust af sögum, að ég væri að fara og að félagið vildi ekki hafa mig. Það kom ekki neinn út og drap þessar sögur. Þetta voru þrjár eða fjórar vikur, ég beið eftir því að einhver myndi svara. Það gerðist ekki.“

Lukaku fékk nóg af sögum um sjálfan sig og bað um að fara. ,,Ég ræddi við félagið, sagði þeim að það væri betra að ég færi annað. EF félagið vill ekki verja leikmann eftir allar þessar sögusagnir, ég vildi bara heyra að Rom ætti að berjast fyrir sínu sæti.“

,,Ég er ekki heimskur, félagið heldur að við séum heimskir. Við erum það ekki, við vitum hverjir leka þessu í fjölmiðla. Ég sagði þeim að þetta væru ekki góð vinnubrögð.“

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United var spurður um málið í morgun. ,,Ég ætla ekki að fara ofan í þessa laug,“ sagði Solskjær.

,,Viðtalið var tekið þegar hann var leikmaður hérna? Ég ætla ekki að tjá mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum