fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433

Klopp: Kannski mun ég hætta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, útilokar það ekki að hætta að þjálfa þegar samningi hans lýkur.

Klopp er samningsbundinn Liverpool til ársins 2022 en hann hefur náð frábærum árangri með liðið.

Það er þó ekki víst að Klopp haldi áfram eftir að samningnum lýkur og gæti einbeitt sér að einhverju öðru.

,,Ég vona að ég geti haldið áfram á sama striki en eftir tvö eða þrjú ár þá veit ég ekki hvað mun gerast,“ sagði Klopp.

,,Kannski mun ég hætta! Það þýðir ekki að það muni gerast en ef það gerist þá ætti það ekki að koma á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling riftir við Chelsea og fær væna summu í sinn vasa

Sterling riftir við Chelsea og fær væna summu í sinn vasa
433Sport
Í gær

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir
433Sport
Í gær

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“