fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433

Adrian segist vera klár

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Spánverjinn Adrian muni verja mark Liverpool á morgun gegn Southampton.

Adrian meiddist á miðvikudaginn eftir leik við Chelsea í Ofurbikar Evrópu en hann var hetja liðsins í vítakeppni.

Stuðningsmaður rann og fór í ökkla Adrian í fagnaðarlátunum eftir leik og meiddist hann í kjölfarið.

Miðað við ummæli Adrian í kvöld þá er hins vegar útlit fyrir að hann verði klár.

,,Ég er mjög bjartsýnn á að ég geti byrjað að spila aftur á laugardaginn,“ sagði Adrian.

Andy Lonergan mun því líklega ekki spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool en hann kom til félagsins á frjálsri sölu á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Í gær

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný