fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur fest kaup á framherjanum Sebastian Haller en þetta var staðfest í dag.

Haller skrifaði undir fimm ára samning við West Ham og kostar félagið 40 milljónir punda.

Sóknarmaðurinn er því dýrasti leikmaður í sögu West Ham en það var áður Felipe Anderson sem kostaði 35 milljónir.

Haller er 25 ára gamall Frakki og hefur undanfarin ár gert það gott með Frankfurt í Þýskalandi.

Haller er stór og sterkur framherji en hann skoraði 15 mörk í Bundesligunni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld