fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að ný treyja Manchester City hafi ekki fengið frábær viðbrögð á samskiptamiðlum.

Englandsmeistararnir undirbúa sig nú fyrir keppni í ensku úrvalskdeildinni en deildin hefst eftir mánuð.

Í gær var ný treyja liðsins kynnt en um er að ræða þriðja búning liðsins sem verður sparsamlega notaður.

Þessi búningur hefur fengið heldur hrrð viðbrögð og eru margir sammála um það hann sé ekki að gera mikið fyrir augað.

Búningurinn heilt yfir er sagður minna á ávexti eða drykki og minnir einnig á fyrrum varatreyju Barcelona.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“