fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eigendurnir hataðir en enginn nennti að mótmæla: Sjáðu vandræðalega mætingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Glazer fjölskyldan ekki vinsæl í Manchester en hún rekur knattspyrnuliðið Manchester United.

Langflestir stuðningsmenn United vilja sjá Glazer fjölskylduna selja félagið en þar er mikið hugsað um að græða peninga.

Mótmæli fyrir utan Old Trafford, heimavöll United, voru plönuð nýlega og fóru þau fram í gær.

Það er óhætt að segja að mætingin hafi verið heldur slæm en aðeins um 20 manns mættu fyrir utan völlinn.

Kris Voakes, blaðamaður Goal, var staddur á svæðinu og segir að fleiri hafi mætt til að heimsækja verslun félagsins.

Glazer fjölskyldan keypti United árið 2005 og hefur mjólkað kúna mikið en félagið er í mikilli skuld þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“