fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Solskjær er bálreiður út í stjörnu United: Sjáðu umdeilt myndband sem hann birti – Mikið blótað og öskrað

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júní 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, er bálreiður út í Jesse Lingard, leikmann liðsins þessa stundina.

Lingard kom sér í fréttirnar í gær en hann birti þá ansi umdeilt myndband af sér og vinum sem eru staddur í Miami.

Þar mátti heyra Lingard blóta og öskra mikið en hann er nú kominn í sumarfrí eftir langt tímabil.

Hegðun Lingard í myndbandinu þykir alls ekki vera til fyrirmyndar og fékk hann skítkast á samskiptamiðlum.

Solskjær hefur ákveðið að taka Lingard á teppið og vara hann alvarlega við því að hætta þessum fíflalátum á netinu.

Ian Holloway, fyrrum stjóri Leicester og Crystal Palace, ræddi Lingard við TalkSport og sagði að það væri auðveldlega hægt að reka hann fyrir þessi læti.

Lingard er ásakaður um að vera Manchester United til skammar og að vera ekki góð fyrirmynd fyrir Marcus Rashford sem var staddur þar ásamt honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Í gær

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið