fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Aron vill finna hamingjuna aftur: Skoðar hvaða skref hann tekur næst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2019 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, verður samningslaus 1 júlí. Þá er samningur hans við þýska stórliðið, Werder Bremen á enda. Hann fær ekki nýjan samning þar.

Aron skoðar nú hvað sé rétt skref fyrir feril hans, Aron er 28 ára gamall en hefur glímt við erfið meiðsli síðustu ár.

„Mik­il­væg­ast fyr­ir mig er að finna gott lið þar sem ég er met­inn mik­ils. Ég þarf að finna ham­ingj­una aft­ur í því að spila fót­bolta,“ sagði framherjinn knái í samtali við Morgunblaðið.

Aron kveðst vera með talsvert magn af tilboðum á borði sínu en skoðar hvaða skref henti sér best.

„Eins og staðan er í dag þá get ég eig­in­lega ekki sagt til um hvað muni ger­ast. Það er mik­ill áhugi á mér frá ýms­um lönd­um en ég bíð bara eft­ir því að rétta fé­lagið og rétta tæki­færið komi. Að allt smelli svo ég geti í raun­inni end­ur­ræst fer­il­inn eft­ir erfitt tíma­bil. Ég er ekki nema 28 ára og er að fara inn í það sem er talað um að séu bestu árin á fót­bolta­ferl­in­um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“