fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um stóra bursta málið í Leifsstöð: Bjarni Ben tjáir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að finna manninn sem veifaði þvottabursta í landslið Tyrkland er það kom til Íslands í gær. Sá er frá Belgíu en ekki Íslandi. Íslenska karlalandsliðið mætir Tyrklandi í undankeppni EM, á Laugardalsvelli á morgun. Lið Tyrklands kom til landsins í gær, eftir það hefur allt soðið upp úr. Emre Belözoglu, reyndur leikmaður Tyrklands var að svara fréttamönnum, þegar „íslenskur“ maður mætti með þvottabursta og fór að spyrja Emre.

Tyrkir líta á þetta sem mikla niðurlægingu, þeir héldu lengi vel að þetta væri íslenskur fréttamaður. Svo er ekki, og ekki er vita hvort þessi maður sé í raun frá Íslandi. Þetta hefur farið mjög illa í marga Tyrki, fjöldi fréttamanna á Íslandi hafa fengið ljót skilaboð. Magnús Már Einarsson á Fótbolta.net og Benedikt Grétarsson, lentu illa í því. Þeir fengu þúsundir skilaboða í gærkvöldi.

Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa fundið manninn, hann heitir Corentin Siamang. Hann var staddur hér á landi. Hann fæ nú mikla andúð frá Tyrkjum.

Hér að neðan má sjá það sem íslenska þjóðin hefur haft að segja um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“