fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Varar fólk við þessu starfi: ,,Þú gleymir hvernig á að hlæja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknap, fyrrum stjóri Tottenham, virðist ekki hvetja neinn til þess að gerast knattspyrnustjóri miðað við ummæli hans í gær.

Redknapp átti skrautlegan feril sem þjálfari og stýrði liðum á borð við Tottenham og West Ham.

Hann segist hafa breyst mikið eftir að hafa byrjað þá vinnu og gleymdi á meðal annars hvernig á að hlæja.

,,Þú breytist í sorglegan gamlan kall þegar þú gerist knattspyrnustjóri, þú gleymir hvernig á að hlæja,“ sagði Redknapp.

,,Þá daga sem þú tapar leikjum þá er eins og einhver hafi dáið í fjölskyldunni. Ég gat ekki talað við neinn.“

,,Á laugardögum þá svaf ég aldrei. Ég var himinlifandi þegar við unnum en ef við töpuðum þá slóst ég við koddann alla nóttina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það