fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þoldi ekki að vinna með aðalmanninum hjá United: ,,Hann skilur ekki fótbolta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Manchester United, lét Ed Woodward, stjórnarformann félagsins heyra það í dag.

Van Gaal og Woodward unnu saman hjá United áður en sá fyrrnefndi var rekinn úr starfi.

Woodward er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna United en hann þykir ekki hafa mikið vit á knattspyrnu.

,,Hjá Bayern Munchen þá eru knattspyrnumenn við stjórnvölin. Ég kunni alltaf að meta það,“ sagði Van Gaal.

,,Hjá Manchester United hins vegar, þá er Ed Woodward stjórnarformaðurinn – einhver sem hefur engan skilning á fótbolta og var áður fjárfestir.“

,,Það getur ekki verið gott fyror félagið þegar það er aðeins keyrt á auglýsingatekjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður