fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lést í hræðilegu bílslysi í gær: ,,Hann á ekki skilið að vera heiðraður eins og hetja“

433
Sunnudaginn 2. júní 2019 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santiago Canizares, fyrrum markvörður spænska landsliðsins, setti inn ansi umdeilt tíst í dag áður en hann eyddi því út.

Canizares tjáði sig um dauða Jose Antonio Reyes en hann lést í bílslysi í gær aðeins 35 ára gamall.

Slysið átti sér stað í borginni Seville á Spáni en bifreið Reyes mældist á 190 kílómetra hraða.

Canizares segir að Reyes eigi ekki skilið að vera fagnað sem hetju og að hann hafi verið kærulaus fyrir aftan stýrið.

,,Þetta sýnir að þér getur verið refsað fyrir að keyra á svo miklum hraða. Í þessu hræðilega slysi þá voru fleiri en bílstjórinn sem slösuðust,“ sagði Canizares.

,,Reyes á ekki skilið að vera heiðraður eins og hetja. Það breytir því þó ekki að ég er miður mín yfir því sem gerðist og bið fyrir þeirra sál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður