fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ofurstjarnan ásökuð um nauðgun: Neymar sagður ofbeldisfullur og ágengur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 1. júní 2019 23:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, dýrasti knattspyrnumaður allra tíma er sakaður um nauðgun. Glæpurinn á að hafa átt sér stað í París fyrr á þessu ári. Fjölmiðlar í Brasilíu, heimalandi hans segia frá.

UOL Sport ræddi við konuna sem sakar Neymar um nauðgun, hún er frá Brasilíu. Neymar flaug henni til Parísar, til að hitta sig.

Sagt er að Neymar hafi mætt vel ölvaður á hótel hennar í París. Sofitel Paris Arc Du Triomphe, sem hann hafð bókað fyrir hana. Þetta var 15 maí, sagt er að Neymar hafi verið bæði árásargjarn og ágengur. Áður en brotið átti sér stað.

Konan var í miklu áfalli, hún snéri aftur heim til Brasilíu tveimur dögum síðar, að eigin sögn.

Hún lagði fram kæru í Sao Paulo, þar sem hún á heima, á föstudag. Neymar er þessa stundina í verkefni með landsliði, Brasilíu.

Neymar er lang skærasta stjarna Brasilíu en ljóst er að hann mun þurfa að svara til saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar