fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hitti hetjuna sína í fyrsta sinn: Hann er fallinn og grátbað um kókaín

433
Laugardaginn 1. júní 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann er fyrrum landsliðsmaður Englands.

Gascoigne er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Newcastle og Tottenham en ferill hans var frá árinu 1985 til ársins 2004.

Gascoigne hefur lent í miklum vandræðum eftir að ferlinum lauk en hann er háður bæði áfengi og vímuefnum.

Þessi fyrrum hetja er 52 ára gömul í dag og hefur margoft farið í meðferð vegna fíknar sinnar.

Í gær birtist mjög sorglegt myndband af Gascoigne þar sem hann er staddur á hóteli ásamt aðdáanda sínum.

Þessi aðdáandi fékk loksins að hitta hetjuna sína, Gascoigne, en fékk heldur óhugnanleg skilaboð er hann tók upp myndband af þeim saman.

Gascoigne bað manninn um kókaín og spurði hvort hann gæti reddað sér eiturlyfinu gegn greiðslu.

Því miður virðist Gascoigne ekki ætla að sigrast á fíkninni eins og myndbandið hér fyrir neðan gefur til kynna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar