fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Hjörvar segir Gary Martin ekki vandamálið: ,,Á ekki að koma á óvart að hann sé pínu krefjandi”

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð sóknarmannsins Gary Martin hefur verið í umræðunni en hann er samningsbundinn Val.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, tjáði 433.is það í gær að Gary mætti finna sér nýtt félag þrátt fyrir að hafa aðeins kom til liðsins fyrr á árinu.

Valur hefur verið í basli í upphafi tímabils og er aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina.

Knattspyrnusérfræðingur Hjörvar Hafliðason segir að það sé vitleysa að kenna Gary um vandamál Vals.

,,Gary Martin er bara nákvæmlega eins og hann hefur verið síðan hann kom til Íslands,“ sagði Hjörvar í kvöldfréttum Stöðvar 2.

,,Það á ekkert að koma Valsmönnum á óvart ef hann sé pínu krefjandi. Hann er ekkert vandamálið, þeir vissu nákvæmlega hvaða leikmann þeir voru að fá.“

,,Er þetta krísa? Nei en þessir fyrstu þrír leikir hafa verið slakir og meistarakeppnin var líka léleg.“

,,Þeir eru búnir að nota 18 leikmenn sem er svipað og Wolves var að nota í ensku úrvalsdeildinni í allan vetur.“

,,Það eru rosalega margir leikmenn í þrjá leiki. Það segir okkur eitt að þjálfarinn veit ekkert hvaða lið hann á að nota.“

,,Ef það er einn maður sem getur bjargað þessu þá er það Óli Jó, hann er besti þjálfarinn í deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“