fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Ákvörðun Eden Hazard – Vilja Coutinho í staðinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur sagt félaginu að hann sé á förum frá félaginu í sumar. (Daily Mail)

Chelsea hefur áhuga á Philippe Coutinho, leikmanni Barcelona, til að fylla skarð Hazard. (Daily Mail)

Alexandre Lacazette, leikmaður Arsenal, segir að það sé heiður að vera orðaður við Barcelona. (Goal)

Marco Silva, stjóri Everton, er ekki viss hvort félagið geti haldið Andre Gomes sem er í láni frá Barcelona. (Echo)

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, mun ræða við eiganda félagsins í næstu viku um eigin framtíð. (Daily Mail)

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, viðurkennir að það sé ekki víst að félagið geti haldið miðjumanninum Declan Rice. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi